Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 16:00 Cristiano Ronaldo var flott klæddur í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira