Engar líkur á að verkfallinu verði frestað sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 12:07 Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. vísir/styrmir kári Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir engar líkur á að verkfalli félagsmanna verði frestað, þrátt fyrir að ríkið hafi lagt fram nýja tillögu í morgun. Hann segir aðildarfélögin nú vinna að því að útfæra þessar hugmyndir. „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því. Verkfallið byrjar klukkan tólf í kvöld, það er algjörlega á hreinu,“ segir Árni. „Núna er bara næsta skref að fara inn í baklandið okkar. Við erum að velta málum upp og við ætlum að það taki töluverðan tíma að fara yfir þessa hugmynd. Svo hvort það taki einn klukkutíma eða tólf, við vitum það ekki,“ bætir hann við. Þá sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, það jafnframt ljóst að verkfallinu yrði ekki frestað. Deiluaðilar; SFR, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. Vonast er til að það skýrist í dag í hvaða farveg kjaraviðræðurnar fara. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og á almenna markaðnum. Verkfallið nær til tæplega sex þúsund félagsmanna og skellur á á miðnætti í kvöld. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir engar líkur á að verkfalli félagsmanna verði frestað, þrátt fyrir að ríkið hafi lagt fram nýja tillögu í morgun. Hann segir aðildarfélögin nú vinna að því að útfæra þessar hugmyndir. „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því. Verkfallið byrjar klukkan tólf í kvöld, það er algjörlega á hreinu,“ segir Árni. „Núna er bara næsta skref að fara inn í baklandið okkar. Við erum að velta málum upp og við ætlum að það taki töluverðan tíma að fara yfir þessa hugmynd. Svo hvort það taki einn klukkutíma eða tólf, við vitum það ekki,“ bætir hann við. Þá sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, það jafnframt ljóst að verkfallinu yrði ekki frestað. Deiluaðilar; SFR, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. Vonast er til að það skýrist í dag í hvaða farveg kjaraviðræðurnar fara. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og á almenna markaðnum. Verkfallið nær til tæplega sex þúsund félagsmanna og skellur á á miðnætti í kvöld.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34