Engar líkur á að verkfallinu verði frestað sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 12:07 Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. vísir/styrmir kári Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir engar líkur á að verkfalli félagsmanna verði frestað, þrátt fyrir að ríkið hafi lagt fram nýja tillögu í morgun. Hann segir aðildarfélögin nú vinna að því að útfæra þessar hugmyndir. „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því. Verkfallið byrjar klukkan tólf í kvöld, það er algjörlega á hreinu,“ segir Árni. „Núna er bara næsta skref að fara inn í baklandið okkar. Við erum að velta málum upp og við ætlum að það taki töluverðan tíma að fara yfir þessa hugmynd. Svo hvort það taki einn klukkutíma eða tólf, við vitum það ekki,“ bætir hann við. Þá sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, það jafnframt ljóst að verkfallinu yrði ekki frestað. Deiluaðilar; SFR, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. Vonast er til að það skýrist í dag í hvaða farveg kjaraviðræðurnar fara. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og á almenna markaðnum. Verkfallið nær til tæplega sex þúsund félagsmanna og skellur á á miðnætti í kvöld. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir engar líkur á að verkfalli félagsmanna verði frestað, þrátt fyrir að ríkið hafi lagt fram nýja tillögu í morgun. Hann segir aðildarfélögin nú vinna að því að útfæra þessar hugmyndir. „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því. Verkfallið byrjar klukkan tólf í kvöld, það er algjörlega á hreinu,“ segir Árni. „Núna er bara næsta skref að fara inn í baklandið okkar. Við erum að velta málum upp og við ætlum að það taki töluverðan tíma að fara yfir þessa hugmynd. Svo hvort það taki einn klukkutíma eða tólf, við vitum það ekki,“ bætir hann við. Þá sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, það jafnframt ljóst að verkfallinu yrði ekki frestað. Deiluaðilar; SFR, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. Vonast er til að það skýrist í dag í hvaða farveg kjaraviðræðurnar fara. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og á almenna markaðnum. Verkfallið nær til tæplega sex þúsund félagsmanna og skellur á á miðnætti í kvöld.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34