Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 14:45 Elgosið í Holuhrainu er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00
Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41