Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 14:45 Elgosið í Holuhrainu er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00
Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41