Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 13:58 „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag,“ segir Bergljót. Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Tónlist Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“
Tónlist Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira