Bjarni vill tryggja að svona verkfallshrina geti ekki skollið á aftur Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. október 2015 19:30 Bjarni Benediktsson vísir/pjetur Bjarni Benediktsson segir ekki til umræðu að setja lög á verkfall sjúkraliða Landlæknir sagði í gær óforsvaranlegt að fólk beiti fyrir sig sjúklingum endurtekið í verkföllum. Formaður sjúkraliðafélagsins lét landlækni hafa það óþvegið á tröppum stjórnarráðsins í morgun og sakaði hann um kvenfyrirlitningu. Tilboð ríkisins frá því í fyrradag er en á borðinu í kjaraviðræðum SFR, sjúkraliða, landssambands lögreglumanna og ríkisins. Bjarni Benediktsson segir að í því felist að ræddar verði hugmyndir um að koma í veg fyrir að sú staða sem hafi byggst upp á undanförnum tveimur árum, komi upp aftur í kjaraviðræðum. „Við getum ekki tekið aðra svona lotu,“ sagði Bjarni og bætti við að það þyrfti að breyta verklaginu og rammanum fyrir vinnumarkaðinn á Íslandi . Þá segir hann það skilyrði að áralöngu samtali um endurbætur á lífeyriskerfinu ljúki.Lítil samstaða verkalýðsfélaga Bjarni segist hafa vissan skilning á því að þessar stéttir sem nú eru í verkfalli eða við samningaborðið vilji fá sömu kjarabætur og aðrir hafi fengið í samningum. Það sé þó vandamál í þessari samningalotu að það sé lítið samstaða milli félaga um annað en að þau vilji miklar hækkanir um á tugi prósenta. Ríkið sé á sama tíma að reyna að tryggja stöðugleika og það skipti máli fyrir heimilin í landinu að hér komi ekki mikil verðbólga og háir vextir. Lögreglumenn veiktust af samstöðupest og annan föstudaginn í röð var ófremdarástand hjá lögreglunni vegna fjarvista. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagðist ekki sátt við þessar aðferðir lögreglunnar fyrir framan stjórnarráðið.. Verkfallsfólk og löggæslufólk sem var mætt fyrir utan stjórnarráðið sló hring utan um stjórnarráðið í lok fundar. Tók það í gjörgæslu eins og það var orðað. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Bjarni Benediktsson segir ekki til umræðu að setja lög á verkfall sjúkraliða Landlæknir sagði í gær óforsvaranlegt að fólk beiti fyrir sig sjúklingum endurtekið í verkföllum. Formaður sjúkraliðafélagsins lét landlækni hafa það óþvegið á tröppum stjórnarráðsins í morgun og sakaði hann um kvenfyrirlitningu. Tilboð ríkisins frá því í fyrradag er en á borðinu í kjaraviðræðum SFR, sjúkraliða, landssambands lögreglumanna og ríkisins. Bjarni Benediktsson segir að í því felist að ræddar verði hugmyndir um að koma í veg fyrir að sú staða sem hafi byggst upp á undanförnum tveimur árum, komi upp aftur í kjaraviðræðum. „Við getum ekki tekið aðra svona lotu,“ sagði Bjarni og bætti við að það þyrfti að breyta verklaginu og rammanum fyrir vinnumarkaðinn á Íslandi . Þá segir hann það skilyrði að áralöngu samtali um endurbætur á lífeyriskerfinu ljúki.Lítil samstaða verkalýðsfélaga Bjarni segist hafa vissan skilning á því að þessar stéttir sem nú eru í verkfalli eða við samningaborðið vilji fá sömu kjarabætur og aðrir hafi fengið í samningum. Það sé þó vandamál í þessari samningalotu að það sé lítið samstaða milli félaga um annað en að þau vilji miklar hækkanir um á tugi prósenta. Ríkið sé á sama tíma að reyna að tryggja stöðugleika og það skipti máli fyrir heimilin í landinu að hér komi ekki mikil verðbólga og háir vextir. Lögreglumenn veiktust af samstöðupest og annan föstudaginn í röð var ófremdarástand hjá lögreglunni vegna fjarvista. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagðist ekki sátt við þessar aðferðir lögreglunnar fyrir framan stjórnarráðið.. Verkfallsfólk og löggæslufólk sem var mætt fyrir utan stjórnarráðið sló hring utan um stjórnarráðið í lok fundar. Tók það í gjörgæslu eins og það var orðað.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04