Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2015 15:28 Vera Lopes og stöllur hennar í ÍBV sitja ósigraðar á toppi deildarinnar. vísir/valli Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. Lokatölur 25-19, Haukum í vil, en Hafnfirðingar leiddu með átta mörkum eftir fyrri hálfleikinn, 14-6. Haukar voru mun sterkari aðilinn í dag en miklu munaði um markvörslu Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem varði á þriðja tug skota. Portúgalski leikstjórnandinn Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Hauka með 11 mörk mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm mörk. Helena Rut Örvarsdóttir skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna sem er með sex stig í 7. sæti deildarinnar. Eyjakonur eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir öruggan 12 marka sigur, 32-20, á KA/Þór á heimavelli í dag. Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem hefur farið frábærlega af stað undir stjórn Hrafnhildar Skúladóttur. Hulda Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk fyrir KA/Þór sem bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur. Valskonur hafa byrjað tímabilið vel og þær unnu sjö marka sigur, 25-18, á Fylkir í Vodafone-höllinni í dag. Valur er með 10 stig í 2. sæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum. Morgan Marie Þorkelsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Val en Patricia Szölösi var atkvæðamest í Árbæinga með sex mörk. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. Lokatölur 25-19, Haukum í vil, en Hafnfirðingar leiddu með átta mörkum eftir fyrri hálfleikinn, 14-6. Haukar voru mun sterkari aðilinn í dag en miklu munaði um markvörslu Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem varði á þriðja tug skota. Portúgalski leikstjórnandinn Maria Ines Da Silve Pereira var markahæst í liði Hauka með 11 mörk mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm mörk. Helena Rut Örvarsdóttir skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna sem er með sex stig í 7. sæti deildarinnar. Eyjakonur eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir öruggan 12 marka sigur, 32-20, á KA/Þór á heimavelli í dag. Greta Kavaliuskaite og Drífa Þorvaldsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem hefur farið frábærlega af stað undir stjórn Hrafnhildar Skúladóttur. Hulda Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk fyrir KA/Þór sem bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur. Valskonur hafa byrjað tímabilið vel og þær unnu sjö marka sigur, 25-18, á Fylkir í Vodafone-höllinni í dag. Valur er með 10 stig í 2. sæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum. Morgan Marie Þorkelsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Val en Patricia Szölösi var atkvæðamest í Árbæinga með sex mörk.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira