Miðasöluvefur UEFA fyrir EM í Frakklandi næsta sumar hefur verið opnaður.
Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir áhugasama. Meðal annars allt um miðasöluna sjálfa.
Einnig má skoða leikjaáætlun, leikstaði, kort sem sýnir vegalengdir milli keppnisstaða sem og verðflokka á miðum.
Dregið verður í riðla fyrir EM í Paris þann 12. desember og umsóknarglugginn á síðunni mun síðan opna tveim dögum síðar.
Hér má skoða miðasöluvef UEFA.
Hægt að sækja um miða á EM í desember
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið






Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi
Íslenski boltinn




Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls
Körfubolti