Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 13:32 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04