Tinder á Markað Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. október 2015 14:27 Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. Þetta kemur fram á vef Reuters. Fyrirtækið er í egiu fjölmiðlarisans Barry Diller´s IAC/InterActiveCorp. Hann tilkynnti í júní að tæplega 20 prósent af MAtch yrði seldur í útboði. Vinsældir stefnumótasíða og –appa hafa aukist á undanförnum árum. Tekjur Match.com jukust um 10,3 prósent og fóru í 888 milljónir dala árið 2014. Á öðrum fjórðungi þessa árs jukust tekjurnar svo um 19 prósent og fóru í tæplega 255 milljónir dala. „Það lítur út fyrir að vel verði tekið í útboðið,“ sagði Francis Gaskin, forstjóri greiningarfyrirtækisins IPO Desktop. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. Þetta kemur fram á vef Reuters. Fyrirtækið er í egiu fjölmiðlarisans Barry Diller´s IAC/InterActiveCorp. Hann tilkynnti í júní að tæplega 20 prósent af MAtch yrði seldur í útboði. Vinsældir stefnumótasíða og –appa hafa aukist á undanförnum árum. Tekjur Match.com jukust um 10,3 prósent og fóru í 888 milljónir dala árið 2014. Á öðrum fjórðungi þessa árs jukust tekjurnar svo um 19 prósent og fóru í tæplega 255 milljónir dala. „Það lítur út fyrir að vel verði tekið í útboðið,“ sagði Francis Gaskin, forstjóri greiningarfyrirtækisins IPO Desktop.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira