Tinder á Markað Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. október 2015 14:27 Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. Þetta kemur fram á vef Reuters. Fyrirtækið er í egiu fjölmiðlarisans Barry Diller´s IAC/InterActiveCorp. Hann tilkynnti í júní að tæplega 20 prósent af MAtch yrði seldur í útboði. Vinsældir stefnumótasíða og –appa hafa aukist á undanförnum árum. Tekjur Match.com jukust um 10,3 prósent og fóru í 888 milljónir dala árið 2014. Á öðrum fjórðungi þessa árs jukust tekjurnar svo um 19 prósent og fóru í tæplega 255 milljónir dala. „Það lítur út fyrir að vel verði tekið í útboðið,“ sagði Francis Gaskin, forstjóri greiningarfyrirtækisins IPO Desktop. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. Þetta kemur fram á vef Reuters. Fyrirtækið er í egiu fjölmiðlarisans Barry Diller´s IAC/InterActiveCorp. Hann tilkynnti í júní að tæplega 20 prósent af MAtch yrði seldur í útboði. Vinsældir stefnumótasíða og –appa hafa aukist á undanförnum árum. Tekjur Match.com jukust um 10,3 prósent og fóru í 888 milljónir dala árið 2014. Á öðrum fjórðungi þessa árs jukust tekjurnar svo um 19 prósent og fóru í tæplega 255 milljónir dala. „Það lítur út fyrir að vel verði tekið í útboðið,“ sagði Francis Gaskin, forstjóri greiningarfyrirtækisins IPO Desktop.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira