Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 17:45 Anton Tinnerholm og Kári Árnason í baráttunni við Cristiano Ronaldo í gær. Vísir/AFP Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ronaldo gerði út um leikinn með mörkum númer 322 og 323 fyrir Real Madrid og hann er nú jafn Raúl þrátt fyrir að hafa spilað 433 leikjum færra. Anton Tinnerholm, varnarmaður Malmö, þurfti eins og Kári okkar Árnason að glíma við besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár. „Við töluðum um það fyrir leikinn að gera þetta eins erfitt fyrir þá og hægt var. Ronaldo var ekki það áberandi í leiknum en hann skoraði samt tvö mörk. Það segir sitt um hversu góður hann er," sagði Anton Tinnerholm við Guardian. Anton Tinnerholm var síðan spurður út í það hvort að hann hafi skipt um treyju við Cristiano Ronaldo. „Nei besta treyjan er Malmö-treyjan," svaraði Tinnerholm með stolti. Cristiano Ronaldo var kátur eftir leikinn og sagði fjölmiðlamönnum frá því að hann hafi fengið skilaboð frá Raúl sem skoraði á hann að skora 300 fleiri mörk fyrir Real Madrid. Ronaldo hefur verið orðaður ítrekað við sitt gamla félag Manchester United en hann segir að sín næsta framtíð sé í Madrid. „Ég vil vinna hérna og mér líður vel hjá Real Madrid. Ég hef samt sagt það milljón sinnum að enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Við sjáum bara til hvað gerist," sagði Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ronaldo gerði út um leikinn með mörkum númer 322 og 323 fyrir Real Madrid og hann er nú jafn Raúl þrátt fyrir að hafa spilað 433 leikjum færra. Anton Tinnerholm, varnarmaður Malmö, þurfti eins og Kári okkar Árnason að glíma við besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár. „Við töluðum um það fyrir leikinn að gera þetta eins erfitt fyrir þá og hægt var. Ronaldo var ekki það áberandi í leiknum en hann skoraði samt tvö mörk. Það segir sitt um hversu góður hann er," sagði Anton Tinnerholm við Guardian. Anton Tinnerholm var síðan spurður út í það hvort að hann hafi skipt um treyju við Cristiano Ronaldo. „Nei besta treyjan er Malmö-treyjan," svaraði Tinnerholm með stolti. Cristiano Ronaldo var kátur eftir leikinn og sagði fjölmiðlamönnum frá því að hann hafi fengið skilaboð frá Raúl sem skoraði á hann að skora 300 fleiri mörk fyrir Real Madrid. Ronaldo hefur verið orðaður ítrekað við sitt gamla félag Manchester United en hann segir að sín næsta framtíð sé í Madrid. „Ég vil vinna hérna og mér líður vel hjá Real Madrid. Ég hef samt sagt það milljón sinnum að enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Við sjáum bara til hvað gerist," sagði Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15
Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00