„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. október 2015 13:07 Skaftárhlaup er á hraðri leið að verða það stærsta sem sögur fara af. Rennsli Skaftár við Eldvatn er nú rúmlega 2.000 rúmmetrar á sekúndu og hafa vegir víða farið í sundur. Þá er að minnsta kosti tveimur brúm í Skaftárdal ógnað og óttast er að hlaupið hrifsi með sér brúna yfir Eldvatn hjá Ásum. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. „Þetta er í stuttu máli sagt magnað sjónarspil. Menn hér í sveit hafa aldrei séð Skaftá í slíkum ham og þetta er langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað hér. Hér eru vegir farnir í sundur, það flæðir í tún en það sem verst er að hún er farin að ógna brúm. Það eru tvær brýr inni í Skaftárdal sem eru orðnar umflotnar, en kannski mestu áhyggjurnar eru gagnvart brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum,“ segir Kristján Már. Hann segir rennsli enn vera að aukast og búist sé við að varnargarðar geti farið. „Svo er ein spurningin með hrinveginn, því þetta er farið að nálgast hringveginn í Eldhrauni. Líka það sem er dálítið magnað er að við vorum hjá Kirkjubæjarklaustri, þar er mikil aukning líka, en yfirleitt hefur bara 10 til 20 prósent af vatninu farið þangað niður.“Rætt var við Kristján Má í hádegisfréttum Bylgjunnar, og hlýða má á frásögn hans í spilaranum hér fyrir neðan. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður tók þessar myndir. Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00 Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29 Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08 Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51 Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Skaftárhlaup er á hraðri leið að verða það stærsta sem sögur fara af. Rennsli Skaftár við Eldvatn er nú rúmlega 2.000 rúmmetrar á sekúndu og hafa vegir víða farið í sundur. Þá er að minnsta kosti tveimur brúm í Skaftárdal ógnað og óttast er að hlaupið hrifsi með sér brúna yfir Eldvatn hjá Ásum. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. „Þetta er í stuttu máli sagt magnað sjónarspil. Menn hér í sveit hafa aldrei séð Skaftá í slíkum ham og þetta er langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað hér. Hér eru vegir farnir í sundur, það flæðir í tún en það sem verst er að hún er farin að ógna brúm. Það eru tvær brýr inni í Skaftárdal sem eru orðnar umflotnar, en kannski mestu áhyggjurnar eru gagnvart brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum,“ segir Kristján Már. Hann segir rennsli enn vera að aukast og búist sé við að varnargarðar geti farið. „Svo er ein spurningin með hrinveginn, því þetta er farið að nálgast hringveginn í Eldhrauni. Líka það sem er dálítið magnað er að við vorum hjá Kirkjubæjarklaustri, þar er mikil aukning líka, en yfirleitt hefur bara 10 til 20 prósent af vatninu farið þangað niður.“Rætt var við Kristján Má í hádegisfréttum Bylgjunnar, og hlýða má á frásögn hans í spilaranum hér fyrir neðan. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður tók þessar myndir.
Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00 Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29 Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08 Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51 Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00
Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29
Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35
Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08
Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51
Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54