„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. október 2015 13:07 Skaftárhlaup er á hraðri leið að verða það stærsta sem sögur fara af. Rennsli Skaftár við Eldvatn er nú rúmlega 2.000 rúmmetrar á sekúndu og hafa vegir víða farið í sundur. Þá er að minnsta kosti tveimur brúm í Skaftárdal ógnað og óttast er að hlaupið hrifsi með sér brúna yfir Eldvatn hjá Ásum. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. „Þetta er í stuttu máli sagt magnað sjónarspil. Menn hér í sveit hafa aldrei séð Skaftá í slíkum ham og þetta er langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað hér. Hér eru vegir farnir í sundur, það flæðir í tún en það sem verst er að hún er farin að ógna brúm. Það eru tvær brýr inni í Skaftárdal sem eru orðnar umflotnar, en kannski mestu áhyggjurnar eru gagnvart brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum,“ segir Kristján Már. Hann segir rennsli enn vera að aukast og búist sé við að varnargarðar geti farið. „Svo er ein spurningin með hrinveginn, því þetta er farið að nálgast hringveginn í Eldhrauni. Líka það sem er dálítið magnað er að við vorum hjá Kirkjubæjarklaustri, þar er mikil aukning líka, en yfirleitt hefur bara 10 til 20 prósent af vatninu farið þangað niður.“Rætt var við Kristján Má í hádegisfréttum Bylgjunnar, og hlýða má á frásögn hans í spilaranum hér fyrir neðan. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður tók þessar myndir. Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00 Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29 Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08 Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51 Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Skaftárhlaup er á hraðri leið að verða það stærsta sem sögur fara af. Rennsli Skaftár við Eldvatn er nú rúmlega 2.000 rúmmetrar á sekúndu og hafa vegir víða farið í sundur. Þá er að minnsta kosti tveimur brúm í Skaftárdal ógnað og óttast er að hlaupið hrifsi með sér brúna yfir Eldvatn hjá Ásum. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. „Þetta er í stuttu máli sagt magnað sjónarspil. Menn hér í sveit hafa aldrei séð Skaftá í slíkum ham og þetta er langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað hér. Hér eru vegir farnir í sundur, það flæðir í tún en það sem verst er að hún er farin að ógna brúm. Það eru tvær brýr inni í Skaftárdal sem eru orðnar umflotnar, en kannski mestu áhyggjurnar eru gagnvart brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum,“ segir Kristján Már. Hann segir rennsli enn vera að aukast og búist sé við að varnargarðar geti farið. „Svo er ein spurningin með hrinveginn, því þetta er farið að nálgast hringveginn í Eldhrauni. Líka það sem er dálítið magnað er að við vorum hjá Kirkjubæjarklaustri, þar er mikil aukning líka, en yfirleitt hefur bara 10 til 20 prósent af vatninu farið þangað niður.“Rætt var við Kristján Má í hádegisfréttum Bylgjunnar, og hlýða má á frásögn hans í spilaranum hér fyrir neðan. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður tók þessar myndir.
Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00 Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29 Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08 Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51 Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2. október 2015 09:00
Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30. september 2015 15:29
Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2. október 2015 12:35
Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2. október 2015 08:08
Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2. október 2015 10:51
Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1. október 2015 11:54