Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour