Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour