Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Vor í lofti Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Vor í lofti Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour