Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour