Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour