Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2015 10:00 John Oliver þykist vita að byssurnar séu vandamálið en áttar sig á því að skoðanir fólks eru einnig vandamál. Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51