Blómahellir Dior í París stal senunni Ritstjórn skrifar 5. október 2015 12:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis Glamour Tíska Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour
Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis
Glamour Tíska Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour