Blómahellir Dior í París stal senunni Ritstjórn skrifar 5. október 2015 12:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour
Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis
Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour