„Síðasta árið hefur Facebook verið að kanna leiðir til að nota flugvélar, dróna og gervihnetti til að veita aðgang að internetinu frá himnum. Hefðbundnar tengingar er oft erfitt að setja upp og nota til að tengja fólk sem býr í afskekktum samfélögum, svo við þurfum að finna nýjar leiðir.“
Verkefnið er hluti af Internet.org átakinu. en gervihnettinum verður skotið á loft í samstarfi við Eutelsat. Með þessu vonast Zucerkberg til að milljónir muni öðlast aðgengi að internetinu.
„Þetta er eingöngu ein af þeim leiðum sem við erum að vinna að til að ná markmiðum okkar með Internet.org. Internettenging breytir lífum og samfélögum. Við erum að vinna að því að tengja alla íbúar jarðarinnar.“
I'm excited to announce our first project to deliver internet from space. As part of our Internet.org efforts to connect...
Posted by Mark Zuckerberg on Monday, October 5, 2015