Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 20:45 Cristiano Ronaldo og félagar eru komnir á EM. Vísir/EPA Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira