Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 21:41 Michael Horn, forstjóri Bandaríkjadeildar Volkswagen Vísir/Getty Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Búið að greiða laun en barnabætur berast seinna í dag Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Búið að greiða laun en barnabætur berast seinna í dag Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15