Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2015 11:30 Khedira hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin ár. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00