Sebastian Vettel vann í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. september 2015 13:55 Vettel leiddi keppnina frá upphafi til enda og var aldrei ógnað í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. Keppnin var löng og nálgaðist óðfluga tveggja klukkutíma hámarks keppnislengd. Vettel rétt komst yfir línuna áður en klukkan náði tveimur tímum.Max Verstappen komst ekki af stað í ræsingunni. Hann kom þó inn á brautina aftur á öðrum hring, strax inum hring á eftir. Aðrir komust klakklaust í gegnum fyrsta hring.Felipe Massa og Nico Hulkenberg lentu í samstuði á hring sem batt enda á keppni Hulkenberg. Hulkenberg fékk refsingu fyrir atvikið. Hann verður færður aftur um þrjú sæti á ráslínu í japanska kappakstrinum. Umferðinni var stýrt af sýndaröryggisbíl sem heldur öllum ökumönnum á sama hraða. Þeir sem áttu eftir að taka þjónustuhlé gripu tækifærið. Öryggisbíllinn kom svo út til að hægt væri að hreinsa brautina. Hann hefur þá komið út í öllum átta keppnunum í Singapúr. Mercedes menn tóku fram úr Daniil Kvyat á Red Bull, sem var fjórði. Toro Rosso bíll Carlos Sainz festist í hlutlausum í endurræsingunni og hann tapaði mörgum sætum.Lewis Hamilton náði ekki að klára keppnina. Það hleypir lífi í heimsmeistarakeppni ökumanna.Vísir/GettyHamilton kallaði á hjálp á hring 26. „Ég missti afl, ég missti afl,“ sagði Hamilton í talstöðinni.Nico Rosberg var fljótur að taka fram úr. Hamilton færðist aftur um fimm sæti á einum hring úr fjórða í níunda. Hamilton fékk allskonar leiðbeiningar um stillingar á stýrinu sem áttu að hjálpa en ekkert virtist hjálpa. Bíllinn virtist ekki hlaða batteríin. Hamilton hætti keppni á hring 32. Þetta hleypir lífi í titilbaráttu ökumanna. Massa kom í gegnum þjónustusvæðið í hlutlausum, hann stoppaði ekki heldur fann gír og hélt áfram. Honum var svo sagt að koma inn á þjónustusvæðið aftur á næsta hring til að hætta keppni.Fernando Alonso hætti keppni á biluðum McLaren á sama tíma og Hamilton. Þetta var fyrsta skipti sem Alonso lýkur ekki keppni í einum af fjórum efstu sætunum. Á hring 36 var öryggsibíllinn kallaður út þegar áhorfandi var kominn inn á brautina. Eftir endurræsinguna lenti Jenson Button aftan á Pastor Maldonado og braut hluta af framvængnum af. Button þurfti að hætta keppni á hring 52 til að spara gírkassann. McLaren kom hvorugum bílnum í mark í fjórða skiptið í ár. Romain Grosjean hætti keppni á næst síðasta hring á Lotus bílnum.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. Keppnin var löng og nálgaðist óðfluga tveggja klukkutíma hámarks keppnislengd. Vettel rétt komst yfir línuna áður en klukkan náði tveimur tímum.Max Verstappen komst ekki af stað í ræsingunni. Hann kom þó inn á brautina aftur á öðrum hring, strax inum hring á eftir. Aðrir komust klakklaust í gegnum fyrsta hring.Felipe Massa og Nico Hulkenberg lentu í samstuði á hring sem batt enda á keppni Hulkenberg. Hulkenberg fékk refsingu fyrir atvikið. Hann verður færður aftur um þrjú sæti á ráslínu í japanska kappakstrinum. Umferðinni var stýrt af sýndaröryggisbíl sem heldur öllum ökumönnum á sama hraða. Þeir sem áttu eftir að taka þjónustuhlé gripu tækifærið. Öryggisbíllinn kom svo út til að hægt væri að hreinsa brautina. Hann hefur þá komið út í öllum átta keppnunum í Singapúr. Mercedes menn tóku fram úr Daniil Kvyat á Red Bull, sem var fjórði. Toro Rosso bíll Carlos Sainz festist í hlutlausum í endurræsingunni og hann tapaði mörgum sætum.Lewis Hamilton náði ekki að klára keppnina. Það hleypir lífi í heimsmeistarakeppni ökumanna.Vísir/GettyHamilton kallaði á hjálp á hring 26. „Ég missti afl, ég missti afl,“ sagði Hamilton í talstöðinni.Nico Rosberg var fljótur að taka fram úr. Hamilton færðist aftur um fimm sæti á einum hring úr fjórða í níunda. Hamilton fékk allskonar leiðbeiningar um stillingar á stýrinu sem áttu að hjálpa en ekkert virtist hjálpa. Bíllinn virtist ekki hlaða batteríin. Hamilton hætti keppni á hring 32. Þetta hleypir lífi í titilbaráttu ökumanna. Massa kom í gegnum þjónustusvæðið í hlutlausum, hann stoppaði ekki heldur fann gír og hélt áfram. Honum var svo sagt að koma inn á þjónustusvæðið aftur á næsta hring til að hætta keppni.Fernando Alonso hætti keppni á biluðum McLaren á sama tíma og Hamilton. Þetta var fyrsta skipti sem Alonso lýkur ekki keppni í einum af fjórum efstu sætunum. Á hring 36 var öryggsibíllinn kallaður út þegar áhorfandi var kominn inn á brautina. Eftir endurræsinguna lenti Jenson Button aftan á Pastor Maldonado og braut hluta af framvængnum af. Button þurfti að hætta keppni á hring 52 til að spara gírkassann. McLaren kom hvorugum bílnum í mark í fjórða skiptið í ár. Romain Grosjean hætti keppni á næst síðasta hring á Lotus bílnum.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45
Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30