Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2015 11:16 Rússnesk MIG-35 orrustuþota á flugi. Vísir/EPA Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.
Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00
Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44
Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00
Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48
Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00