Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 14:34 Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing Pharmaceuticals, gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra vogunarsjóðs. Framkvæmdastjóri bandarísks lyfjafyrirtækis hefur varið ákvörðun fyrirtækisins að hækka verð á 62 ára gömlu lyfi sem notað er af alnæmissjúklingum um rúmlega fimm þúsund prósent.Í frétt BBC segir að lyfjafyrirtækið Turing Pharmaceuticals hafi keypt réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing, segir að fyrirtækið muni nota féð af sölu lyfjanna til frekari rannsókna. Lyfjaskammtur af Daraprim kostaði áður 13,50 Bandaríkjadali, um 1.700 krónur, en mun eftir hækkun kosta 750 Bandaríkjadali, um 97 þúsund krónur. Framleiðslukostnaður pillunnar er um einn Bandaríkjadalur, en Shkreli, sem áður starfaði sem framkvæmdastjóri vogunarsjóðs, segir að sá kostnaður taki ekki til annarra kostnaðarliða eins og markaðssetningar og dreifingar. Slíkur kostnaður hafi stóraukist síðustu ár. „Við erum einfadlega að rukka rétt verð sem markaðir og fyrrum rétthafar gerðu ekki,“ segir Shkreli og bætir við að ákvörðunin sé ekki úr takti við annað sem gerist á þessum markaði. Að neðan má sjá viðtal Bloomberg við Shkreli. Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Framkvæmdastjóri bandarísks lyfjafyrirtækis hefur varið ákvörðun fyrirtækisins að hækka verð á 62 ára gömlu lyfi sem notað er af alnæmissjúklingum um rúmlega fimm þúsund prósent.Í frétt BBC segir að lyfjafyrirtækið Turing Pharmaceuticals hafi keypt réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing, segir að fyrirtækið muni nota féð af sölu lyfjanna til frekari rannsókna. Lyfjaskammtur af Daraprim kostaði áður 13,50 Bandaríkjadali, um 1.700 krónur, en mun eftir hækkun kosta 750 Bandaríkjadali, um 97 þúsund krónur. Framleiðslukostnaður pillunnar er um einn Bandaríkjadalur, en Shkreli, sem áður starfaði sem framkvæmdastjóri vogunarsjóðs, segir að sá kostnaður taki ekki til annarra kostnaðarliða eins og markaðssetningar og dreifingar. Slíkur kostnaður hafi stóraukist síðustu ár. „Við erum einfadlega að rukka rétt verð sem markaðir og fyrrum rétthafar gerðu ekki,“ segir Shkreli og bætir við að ákvörðunin sé ekki úr takti við annað sem gerist á þessum markaði. Að neðan má sjá viðtal Bloomberg við Shkreli.
Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira