Freyr gerir eina breytingu | Hólmfríður kemur inn fyrir Söndru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 17:50 Hólmfríður Magnúsdóttir á landsliðsæfingu. Vísir/andri marinó Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00
Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30
Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00
Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30
Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn