Guðjón þarf ekki að víkja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2015 10:59 Ólíklegt má telja að aðalmeðferð í málinu fari fram fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. vísir/gva Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari þarf ekki að víkja sæti í Aurum Holding-málinu. Guðjón kvað sjálfur upp úrskurður þess efnis í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hafði krafist þess að Guðjón viki í málinu vegna vanhæfis. Í málinu er u þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar, vegna kaupa á félaginu Aurum Holdings Ltd. Þeir voru sýknaðir í héraðsdómi en málinu var vísað aftur heim í héraðvegna vanhæfis eins héraðsdómara, Sverris Ólafssonar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir niðurstöðuna ekki hafa komið sér á óvart. Verjendurnir telji hana rétta. Hann upplýsir að Sérstakur saksóknari hafi lýst því yfir í dómssal í morgun að hann ætlaði að hann ætlaði að taka sér tíma til að meta næstu skref. Hann á þess kost að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Ekki náðist í Ólaf Þór við vinnslu fréttarinnar. Guðjón mun í framhaldinu tilkynna meðdómara sína. Ljóst er að Sverrir Ólafsson verður ekki einn þeirra en ekki liggur fyrir hvort Arngrímur Ísberg sitji áfram. Þó er ljóst að öll aðalmeðferðin mun þurfa að fara fram á nýjan leik sem þýðir að tugir vitna þurfa að mæta aftur fyrir dóm enda verður nýr dómari í brúnni. Ákæruna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 13:10Ekki kom fram skilmerkilega í fyrri útgáfu fréttarinnar að Guðjón St. hefði sjálfur kveðið upp úrskurðinn um hæfi sitt til að dæma í málinu. Aurum Holding málið Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari þarf ekki að víkja sæti í Aurum Holding-málinu. Guðjón kvað sjálfur upp úrskurður þess efnis í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hafði krafist þess að Guðjón viki í málinu vegna vanhæfis. Í málinu er u þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar, vegna kaupa á félaginu Aurum Holdings Ltd. Þeir voru sýknaðir í héraðsdómi en málinu var vísað aftur heim í héraðvegna vanhæfis eins héraðsdómara, Sverris Ólafssonar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir niðurstöðuna ekki hafa komið sér á óvart. Verjendurnir telji hana rétta. Hann upplýsir að Sérstakur saksóknari hafi lýst því yfir í dómssal í morgun að hann ætlaði að hann ætlaði að taka sér tíma til að meta næstu skref. Hann á þess kost að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Ekki náðist í Ólaf Þór við vinnslu fréttarinnar. Guðjón mun í framhaldinu tilkynna meðdómara sína. Ljóst er að Sverrir Ólafsson verður ekki einn þeirra en ekki liggur fyrir hvort Arngrímur Ísberg sitji áfram. Þó er ljóst að öll aðalmeðferðin mun þurfa að fara fram á nýjan leik sem þýðir að tugir vitna þurfa að mæta aftur fyrir dóm enda verður nýr dómari í brúnni. Ákæruna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 13:10Ekki kom fram skilmerkilega í fyrri útgáfu fréttarinnar að Guðjón St. hefði sjálfur kveðið upp úrskurðinn um hæfi sitt til að dæma í málinu.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20
Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19
Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00