Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 12:30 Button hér í belgíska kappakstrinum. Vísir/Getty Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta. Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta.
Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira