Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 12:30 Button hér í belgíska kappakstrinum. Vísir/Getty Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira