Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour