Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar dáðust að Dior Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar dáðust að Dior Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour