Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Bradley Cooper og Jake Gyllenhaal lesa hlutverk Cher Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Bradley Cooper og Jake Gyllenhaal lesa hlutverk Cher Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour