Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour