iPhone 6S kominn í verslanir Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 09:31 Nýr iPhone kynntur Nýjasti sími Apple hefur rokið út í forsölu. Vísir/Getty Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra. Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra.
Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17