Það sem oftast blasir við þegar fjallað er um næturlíf Reykjavíkur er fólk í misjöfnu ástandi að skemmta sér, eða lögregla að skakka leikinn.
En til að hjól næturlífsins geti snúist sæmilega áfallalaust þarf fjöldi fólks að sinna alls kyns þjónustustörfum út um allan bæ. Sölvi Tryggvason skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld.
Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu
Andri Ólafsson skrifar