Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour #virðing Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour #virðing Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour