Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour