Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour