Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour