Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour