Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2015 10:44 Kínversku ferðamennirnir að raka ofan í förin. Mynd/Kristinn Jón Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Ferðamennirnir voru á tveimur jeppum og voru staðnir að því að spóla í hringi og keyra upp í brekkur um tíu kílómetra frá þessari fjölsóttu náttúruperlu landsins. Kristinn segir í samtali við Vísi að fólkið hafi verið að leika sér á um það bil níu hektara svæði. Talið er að förin sem þeir skildu eftir sig hafi verið um eins kílómetra löng. Kristinn fór aftur með Kínverjana á skemmda svæðið og lét þá taka til hendinni.Förin sem ferðamennirnir skildu eftir. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/Kristinn Jón„Ég lét þau raka eftir sig í um tvo klukkutíma,“ segir Kristinn. Viðbrögðin hafi verið nokkuð góð. „Þau tóku bara vel í það. Ég var svo reiður við þau.“ Sektir geta verið háar fyrir utanvegaakstur en ákvörðun um upphæð sekta er í höndum lögrelgu. Sem dæmi var erlendur ferðamaður sektaður um 150 þúsund krónur fyrir utanvegaakstur austan við Hrossaborg á Mývatnsöræfum fyrr í sumar. Uppfært klukkan 00:20Ökumaður hvors bíls var sektaður um 100 þúsund krónur að því er kemur fram í færslu frá lögreglunni á Suðurlandi á Facebook.Í gær fór Lögreglan á Suðurlandi að Hnausapolli, sem er skammt frá Landmannalaugum. Skammt frá Hnausapolli höfðu tveir...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 28, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53 Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Ferðamennirnir voru á tveimur jeppum og voru staðnir að því að spóla í hringi og keyra upp í brekkur um tíu kílómetra frá þessari fjölsóttu náttúruperlu landsins. Kristinn segir í samtali við Vísi að fólkið hafi verið að leika sér á um það bil níu hektara svæði. Talið er að förin sem þeir skildu eftir sig hafi verið um eins kílómetra löng. Kristinn fór aftur með Kínverjana á skemmda svæðið og lét þá taka til hendinni.Förin sem ferðamennirnir skildu eftir. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/Kristinn Jón„Ég lét þau raka eftir sig í um tvo klukkutíma,“ segir Kristinn. Viðbrögðin hafi verið nokkuð góð. „Þau tóku bara vel í það. Ég var svo reiður við þau.“ Sektir geta verið háar fyrir utanvegaakstur en ákvörðun um upphæð sekta er í höndum lögrelgu. Sem dæmi var erlendur ferðamaður sektaður um 150 þúsund krónur fyrir utanvegaakstur austan við Hrossaborg á Mývatnsöræfum fyrr í sumar. Uppfært klukkan 00:20Ökumaður hvors bíls var sektaður um 100 þúsund krónur að því er kemur fram í færslu frá lögreglunni á Suðurlandi á Facebook.Í gær fór Lögreglan á Suðurlandi að Hnausapolli, sem er skammt frá Landmannalaugum. Skammt frá Hnausapolli höfðu tveir...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 28, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53 Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53
Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34
150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?