Stjóri Dinamo Zagreb: Arsenal er ekki með lið í heimsklassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2015 10:00 Alexis Sánchez og félagar komust lítt áleiðis í Zagreb í gær. vísir/getty Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.Zagreb vann leikinn 2-1 en Arsenal lék einum færri frá 40. mínútu þegar Oliver Giroud fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Arsenal er eitt af bestu liðum sem hafa spilað hér. En þeir gerðu allt sem við bjuggumst við að þeir myndu gera,“ sagði Mamic sem fannst lið Arsenal vera fyrirsjáanlegt í gær. „Það var mikilvægt að loka miðsvæðinu og stöðva hraða spilið þeirra. Við vorum ekkert að finna upp hjólið. Við höfum séð önnur lið vinna Arsenal með því að beita sömu taktík. „Arsenal er með fjóra leikmenn í hæsta klassa og aðra góða menn en liðið er ekki í heimsklassa.“ Zagreb hefur mikla yfirburði í Króatíu en liðið hefur orðið meistari þar í landi undanfarin 10 ár. Sigurinn í gærkvöldi var hins vegar fyrsti sigur liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 1999. „Þetta var frábært tækifæri til að sjá hvar við stöndum,“ sagði Mamic ennfremur eftir leikinn. „Stemmningin á vellinum var góð og áhorfendurnir voru frábærir.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Sjá meira
Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.Zagreb vann leikinn 2-1 en Arsenal lék einum færri frá 40. mínútu þegar Oliver Giroud fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Arsenal er eitt af bestu liðum sem hafa spilað hér. En þeir gerðu allt sem við bjuggumst við að þeir myndu gera,“ sagði Mamic sem fannst lið Arsenal vera fyrirsjáanlegt í gær. „Það var mikilvægt að loka miðsvæðinu og stöðva hraða spilið þeirra. Við vorum ekkert að finna upp hjólið. Við höfum séð önnur lið vinna Arsenal með því að beita sömu taktík. „Arsenal er með fjóra leikmenn í hæsta klassa og aðra góða menn en liðið er ekki í heimsklassa.“ Zagreb hefur mikla yfirburði í Króatíu en liðið hefur orðið meistari þar í landi undanfarin 10 ár. Sigurinn í gærkvöldi var hins vegar fyrsti sigur liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 1999. „Þetta var frábært tækifæri til að sjá hvar við stöndum,“ sagði Mamic ennfremur eftir leikinn. „Stemmningin á vellinum var góð og áhorfendurnir voru frábærir.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Sjá meira