Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. september 2015 12:00 Moreno fer hér í tæklinguna sem allir eru að tala um. Vísir/Getty Fyrrum fyrirliði Manchester United, Roy Keane, kom Hector Moreno, miðverði PSV Eindhoven, til varnar eftir að tækling Moreno leiddi til þess að Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði í leik liðanna á þriðjudaginn. Louis Van Gaal var ósáttur með tæklinguna og taldi að réttast hefði verið að Moreno hefði fengið rautt spjald. Shaw gekkst undir aðgerð í gær og verður hann frá næstu mánuðina. Stuðningsmenn Manchester United voru ósáttir að Moreno skyldi vera valinn maður leiksins eftir brotið en Keane var ánægður með miðvörðinn. „Að mínu mati var þetta frábær tækling, þegar leikmenn eru á þessum hraða munu meiðsli eins og þessi gerast. Það kemur mér í raun á óvart að við sjáum ekki oftar meiðsli eins og þessi, á endanum var hann óheppinn. Það sést best í því að enginn leikmaður Manchester United brást við eins og þetta hefði verið einhver skelfileg tækling þegar þetta gerðist.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Fyrrum fyrirliði Manchester United, Roy Keane, kom Hector Moreno, miðverði PSV Eindhoven, til varnar eftir að tækling Moreno leiddi til þess að Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði í leik liðanna á þriðjudaginn. Louis Van Gaal var ósáttur með tæklinguna og taldi að réttast hefði verið að Moreno hefði fengið rautt spjald. Shaw gekkst undir aðgerð í gær og verður hann frá næstu mánuðina. Stuðningsmenn Manchester United voru ósáttir að Moreno skyldi vera valinn maður leiksins eftir brotið en Keane var ánægður með miðvörðinn. „Að mínu mati var þetta frábær tækling, þegar leikmenn eru á þessum hraða munu meiðsli eins og þessi gerast. Það kemur mér í raun á óvart að við sjáum ekki oftar meiðsli eins og þessi, á endanum var hann óheppinn. Það sést best í því að enginn leikmaður Manchester United brást við eins og þetta hefði verið einhver skelfileg tækling þegar þetta gerðist.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29