Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2015 13:00 Sandra María Jessen í leiknum í gær. Vísir/Anton Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28
Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37
Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45