Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2015 14:01 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45
„Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58