Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2015 18:18 Kristín gerði tíu mörk fyrir Val í dag. vísir/daníel Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra. Valur vann sextán marka sigur á ÍR, 35-19, eftir að hafa verið 17-10 yfir í hálfleik. Kristín Guðmundsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val, en næst kom Bryndís Elín Halldórsdóttir með sex mörk. Hjá ÍR var Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir markahæst sem fyrr með sjö mörk. Valur með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en ÍR ekkert.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Bryndís Elín Halldórsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 5, Morgan Marie McDonald 5, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Tanja Geirmundsdóttir 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1.Mörk ÍR: Bryndhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Silja Ísberg 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Monika Jovisic 1, Petra Waage 1. ÍBV burstaði nýliða Aftureldingar með 20 marka mun í Vestmannaeyjum í dag, 41-21. Staðan var 22-8 í hálfleik. Greta Kavaliouskaitc skoraði níu fyrir ÍBV, en það gerði Vera Lopez einnig. Dagný Huld Birgisdóttir gerði sex mörk fyrir nýliðana sem hafa fengið tvo stóra skelli í fyrstu umferðunum á meðan ÍBV hefur unnið fyrstu tvo leikina.Mörk ÍBV: Greta Kavaliouskaitc 9, Vera Lopez 9, Telma Amado 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Sirrý Rúnarsdóttir 3, Sandra Gísladóttir 2, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Mörk Aftureldingar: Dagný Huld Birgisdóttir 6, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 4, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Hekla Daðadóttir 3, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Sjáðu einnig: Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-20 | Grótta með fullt hús stiga Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann eins marks sigur á HK, 19-18, í hörkuleik í Digranesi. HK leiddi í hálfleik, 10-9. Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sóley Ívarsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir HK, en Hildur Þorgeirsdóttir gerði sjö fyrir gestina. Fram með tvö stig, en HK ekkert eftir fyrstu tvo leikina.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 5, Eva Hrund Harðardóttir 3, Aníta Björk Bárðardóttir 2, Emma Sardarsdóttir 2, Elva Arinbjarnar 1.Mörk Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Hulda Dagsdóttir 1, Ragnheiður Júlíusdóttir 1. Selfoss vann sinn annan sigur í deildinni, en þær unnu tíu marka sigur á KA/Þór 29-19 í dag. Selfoss var 16-9 yfir í hálfleik, en Adina Maria Ghidoarca og Carmen Palamariu gerðu sjö mörk hvor fyrir heimastúlkur á Selfossi. Erla Hleiður Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir voru markahæstar hjá gestunum með fimm mörk hvor, en KA/Þór er með eitt stig eftir leikina tvo sem búnir eru. Fylkir vann FH 29-24, en Fylkir tapaði í fyrstu umferðinni fyrir Stjörnunni á meðan FH gerði jafntefli við KA/Þór. Staðan í hálfleik var 17-9. Ingibjörg Pálmadóttir var markahæst með sex mörk hjá gestunum, en Thea Imani Sturludóttir gerði sjö fyrir Fylki. Einn leikur fer svo fram á morgun þegar Haukar og Fjölnir mætast í Schenker-höllinni klukkan 18:15. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra. Valur vann sextán marka sigur á ÍR, 35-19, eftir að hafa verið 17-10 yfir í hálfleik. Kristín Guðmundsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val, en næst kom Bryndís Elín Halldórsdóttir með sex mörk. Hjá ÍR var Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir markahæst sem fyrr með sjö mörk. Valur með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en ÍR ekkert.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Bryndís Elín Halldórsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 5, Morgan Marie McDonald 5, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Tanja Geirmundsdóttir 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1.Mörk ÍR: Bryndhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Silja Ísberg 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Monika Jovisic 1, Petra Waage 1. ÍBV burstaði nýliða Aftureldingar með 20 marka mun í Vestmannaeyjum í dag, 41-21. Staðan var 22-8 í hálfleik. Greta Kavaliouskaitc skoraði níu fyrir ÍBV, en það gerði Vera Lopez einnig. Dagný Huld Birgisdóttir gerði sex mörk fyrir nýliðana sem hafa fengið tvo stóra skelli í fyrstu umferðunum á meðan ÍBV hefur unnið fyrstu tvo leikina.Mörk ÍBV: Greta Kavaliouskaitc 9, Vera Lopez 9, Telma Amado 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Sirrý Rúnarsdóttir 3, Sandra Gísladóttir 2, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Mörk Aftureldingar: Dagný Huld Birgisdóttir 6, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 4, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Hekla Daðadóttir 3, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Sjáðu einnig: Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-20 | Grótta með fullt hús stiga Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann eins marks sigur á HK, 19-18, í hörkuleik í Digranesi. HK leiddi í hálfleik, 10-9. Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sóley Ívarsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir HK, en Hildur Þorgeirsdóttir gerði sjö fyrir gestina. Fram með tvö stig, en HK ekkert eftir fyrstu tvo leikina.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 5, Eva Hrund Harðardóttir 3, Aníta Björk Bárðardóttir 2, Emma Sardarsdóttir 2, Elva Arinbjarnar 1.Mörk Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Hulda Dagsdóttir 1, Ragnheiður Júlíusdóttir 1. Selfoss vann sinn annan sigur í deildinni, en þær unnu tíu marka sigur á KA/Þór 29-19 í dag. Selfoss var 16-9 yfir í hálfleik, en Adina Maria Ghidoarca og Carmen Palamariu gerðu sjö mörk hvor fyrir heimastúlkur á Selfossi. Erla Hleiður Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir voru markahæstar hjá gestunum með fimm mörk hvor, en KA/Þór er með eitt stig eftir leikina tvo sem búnir eru. Fylkir vann FH 29-24, en Fylkir tapaði í fyrstu umferðinni fyrir Stjörnunni á meðan FH gerði jafntefli við KA/Þór. Staðan í hálfleik var 17-9. Ingibjörg Pálmadóttir var markahæst með sex mörk hjá gestunum, en Thea Imani Sturludóttir gerði sjö fyrir Fylki. Einn leikur fer svo fram á morgun þegar Haukar og Fjölnir mætast í Schenker-höllinni klukkan 18:15.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira