Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2015 15:43 Skopmynd Helga Sig sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Facebook/Páll Valur Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015 Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015
Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03
„Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23