Matarvögnum hefur fjölgað mikið í miðborg Reykjavíkur samhliða ferðamannasprengingunni.
Margrét Erla Maack fór og kynnti sér málið og ræddi við nokkra verta um þessa blómlegu matarmenningu. Afraksturinn verður sýndur í Íslandi í dag á Stöð2 í kvöld, strax að loknum fréttum.
Í spilaranum hér að ofan gefur hins vegar að líta stutt sýnishorn.
Ísland í dag: Matarvagnar eru málið
Andri Ólafsson skrifar