Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Sæunn Gísladóttir skrifar 3. september 2015 07:00 VÍSIR/EPA Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu má gera ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. Þegar tekið er á móti flóttamönnum er stjórnvöldum samkvæmt viðmiðunarreglum flóttamannanefndar um móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks skylt að veita víðtæka aðstoð í eitt ár frá komudegi flóttafólks. Aðstoðin felur meðal annars í sér fjárhagsaðstoð, félagslega ráðgjöf, húsnæði (ásamt nauðsynlegu innbúi og síma), menntun (einkum íslenskukennslu, móðurmálskennslu og samfélagsfræðslu), leikskólakennslu, tómstundastarf, heilbrigðisþjónustu og tannlækningar, þjónustu túlka, og aðstoð við atvinnuleit. Erfitt er að áætla kostnaðinn nákvæmlega, því hann getur verið töluvert mismunandi eftir aðstæðum fólksins sem tekið er á móti, hversu mikillar aðstoðar fólkið þarfnast, og hve fljótt það byrjar þátttöku á vinnumarkaði. Einnig þarf að huga að því hvort nóg sé af læknum, tannlæknum, íslenskukennurum og sálfræðingum, svo fáir séu nefndir, til að veita flóttamönnum þá aðhlynningu sem þörf er á. Með komu flóttamanna má þó ekki gleyma að þar skapast einnig atvinnutækifæri til að sinna þörfum þeirra og samfélagið verður alltént fjölbreyttara.Flóttakona með tvö börn í eitt árUppfært: Í myndinni kemur fram að samtals sé veitt fjárhagsaðstoð, styrkir og bætur fyrir 5,5 milljónir á einu ári. Það er innsláttarvilla, hið rétta er að samtalan er 3,5 milljónir. Ítrekað er að um er að ræða grófa útreikninga. Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu má gera ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. Þegar tekið er á móti flóttamönnum er stjórnvöldum samkvæmt viðmiðunarreglum flóttamannanefndar um móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks skylt að veita víðtæka aðstoð í eitt ár frá komudegi flóttafólks. Aðstoðin felur meðal annars í sér fjárhagsaðstoð, félagslega ráðgjöf, húsnæði (ásamt nauðsynlegu innbúi og síma), menntun (einkum íslenskukennslu, móðurmálskennslu og samfélagsfræðslu), leikskólakennslu, tómstundastarf, heilbrigðisþjónustu og tannlækningar, þjónustu túlka, og aðstoð við atvinnuleit. Erfitt er að áætla kostnaðinn nákvæmlega, því hann getur verið töluvert mismunandi eftir aðstæðum fólksins sem tekið er á móti, hversu mikillar aðstoðar fólkið þarfnast, og hve fljótt það byrjar þátttöku á vinnumarkaði. Einnig þarf að huga að því hvort nóg sé af læknum, tannlæknum, íslenskukennurum og sálfræðingum, svo fáir séu nefndir, til að veita flóttamönnum þá aðhlynningu sem þörf er á. Með komu flóttamanna má þó ekki gleyma að þar skapast einnig atvinnutækifæri til að sinna þörfum þeirra og samfélagið verður alltént fjölbreyttara.Flóttakona með tvö börn í eitt árUppfært: Í myndinni kemur fram að samtals sé veitt fjárhagsaðstoð, styrkir og bætur fyrir 5,5 milljónir á einu ári. Það er innsláttarvilla, hið rétta er að samtalan er 3,5 milljónir. Ítrekað er að um er að ræða grófa útreikninga.
Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira