Hörður: Allt mér að þakka að Haukur er hér í dag Óskar Ófeigur Jónsson í Berlín skrifar 4. september 2015 22:15 „Ég er furðu rólegur þótt spennustigið sé hátt. Ég reyni að hugsa lítið út í þetta en ég er tilbúinn,“ sagði Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Berlín í dag. Hörður Axel Vilhjálmsson tók í sama streng og Haukur. „Við held að við séum allir bara tilbúnir í þetta og við erum eins tilbúnir og hægt er.“ Búast má við því að Haukur og Hörður verði í stórum hlutverkum á mótinu. „Það fylgir því að við höfum verið með liðinu í fleiri ár og með því kemur meiri ábyrgð og meiri pressa. Leikmennirnir treysta manni betur sem er skemmtilegra,“ sagði Haukur og Hörður tók í sama streng. „Ábyrgðin í þessu er af hinu góða. Maður er í þessu til að spila og maður tekur fagnandi hverri mínútu sem maður fær á þessu móti. Það er mikil kúnst að stilla spennustigið rétt fyrir jafn stóran leik.“ Báðir leikmenn voru sammála um að varnarleikurinn liðsins væri mikilvægasti þátturinn á mótinu. „Það er okkar aðalsmerki að vera fastir fyrir varnarlega og við þurfum að spila út á því.“ Strákarnir sögðu að tapið gegn Belgum sæti ekki í mönnum. „Það er löngu gleymt. Það var þriðji leikurinn á þremur dögum og hann gaf ekki rétta mynd af liðinu.“ Haukur og Hörður eiga það sameiginlegt að hafa leikið upp yngri flokkana hjá Fjölni en Haukur tilkynnti Herði það að hann hefði verið þjálfari sinn um tíma. „Þetta byrjaði allt þar, það er eina liðið sem ég hef spilað með á Íslandi og Hörður var meðal annars þjálfari minn um tíma,“ sagði Haukur en Hörður hafði ekki hugmynd um það. „Það er allt mér að þakka að hann sé hér í dag,“ sagði Hörður léttur. EM 2015 í Berlín Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Ég er furðu rólegur þótt spennustigið sé hátt. Ég reyni að hugsa lítið út í þetta en ég er tilbúinn,“ sagði Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Berlín í dag. Hörður Axel Vilhjálmsson tók í sama streng og Haukur. „Við held að við séum allir bara tilbúnir í þetta og við erum eins tilbúnir og hægt er.“ Búast má við því að Haukur og Hörður verði í stórum hlutverkum á mótinu. „Það fylgir því að við höfum verið með liðinu í fleiri ár og með því kemur meiri ábyrgð og meiri pressa. Leikmennirnir treysta manni betur sem er skemmtilegra,“ sagði Haukur og Hörður tók í sama streng. „Ábyrgðin í þessu er af hinu góða. Maður er í þessu til að spila og maður tekur fagnandi hverri mínútu sem maður fær á þessu móti. Það er mikil kúnst að stilla spennustigið rétt fyrir jafn stóran leik.“ Báðir leikmenn voru sammála um að varnarleikurinn liðsins væri mikilvægasti þátturinn á mótinu. „Það er okkar aðalsmerki að vera fastir fyrir varnarlega og við þurfum að spila út á því.“ Strákarnir sögðu að tapið gegn Belgum sæti ekki í mönnum. „Það er löngu gleymt. Það var þriðji leikurinn á þremur dögum og hann gaf ekki rétta mynd af liðinu.“ Haukur og Hörður eiga það sameiginlegt að hafa leikið upp yngri flokkana hjá Fjölni en Haukur tilkynnti Herði það að hann hefði verið þjálfari sinn um tíma. „Þetta byrjaði allt þar, það er eina liðið sem ég hef spilað með á Íslandi og Hörður var meðal annars þjálfari minn um tíma,“ sagði Haukur en Hörður hafði ekki hugmynd um það. „Það er allt mér að þakka að hann sé hér í dag,“ sagði Hörður léttur.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira