Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. september 2015 23:50 Clinton vill verða frambjóðandi Demókrata. Vísir/AFP Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27