Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" 6. september 2015 19:29 Jón Daði í baráttunni í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum. Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015 Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015 Kvíðii og stress á Íslandi mældist hæst þann 6. september 2015. Prósentutölurnar eitthvað í kringum 100%.— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) September 6, 2015 #islkas Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum. Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015 Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015 Kvíðii og stress á Íslandi mældist hæst þann 6. september 2015. Prósentutölurnar eitthvað í kringum 100%.— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) September 6, 2015 #islkas Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01
Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24