Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. september 2015 21:30 Gylfi Þór á fleygiferð í kvöld. vísir/vilhelm "Ég var bara að hugsa um Frakkland," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, brosmildur við Vísi eftir leik, aðspurður hvað fór í gegnum huga hans í uppbótartímanum, manni færri. Ísland gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Dalnum í kvöld en það var nóg til að fleyta liðinu á stórmót í fyrsta sinn. Ísland verður á EM 2016 í Frakklandi næsta sumar. "Þetta er búið að vera draumur síðan ég var pinkulítill. Flestir sögðu að maður myndi aldrei ná að spila á stórmóti en þið sjáið hvað við erum búnir að búa til hérna með íslensku þjóðinni," sagði Gylfi, en dyggustu stuðningsmenn Íslands sungu lengi eftir leik. "Hér var frábær stemning. Tólfan er ennþá að syngja. Ég held við séum á leiðinni niður í bæ núna að fagna með fólkinu sem hefur stutt okkur," sagði Gylfi. Leikurinn sjálfur var ekki upp á marga fiska og glotti Gylfi þegar hann var spurður hvort þetta væri sætasta 0-0 jafntefli sem hann hefur gert. "Ég held það. Þetta er bara besta jafntefli sem ég mun gera í lífinu. Þetta var bara spurning um að ná í þetta eina stig. Sigur hefði verið frábær en nú þurfum við að njóta augnabliksins. Ég get ekki lýst þessu," sagði Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Pétur hættur með Val Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni „Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ „Vona að þessi leikur verði epískur“ Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn „Er að fara út í þjálfun“ Sjá meira
"Ég var bara að hugsa um Frakkland," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, brosmildur við Vísi eftir leik, aðspurður hvað fór í gegnum huga hans í uppbótartímanum, manni færri. Ísland gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Dalnum í kvöld en það var nóg til að fleyta liðinu á stórmót í fyrsta sinn. Ísland verður á EM 2016 í Frakklandi næsta sumar. "Þetta er búið að vera draumur síðan ég var pinkulítill. Flestir sögðu að maður myndi aldrei ná að spila á stórmóti en þið sjáið hvað við erum búnir að búa til hérna með íslensku þjóðinni," sagði Gylfi, en dyggustu stuðningsmenn Íslands sungu lengi eftir leik. "Hér var frábær stemning. Tólfan er ennþá að syngja. Ég held við séum á leiðinni niður í bæ núna að fagna með fólkinu sem hefur stutt okkur," sagði Gylfi. Leikurinn sjálfur var ekki upp á marga fiska og glotti Gylfi þegar hann var spurður hvort þetta væri sætasta 0-0 jafntefli sem hann hefur gert. "Ég held það. Þetta er bara besta jafntefli sem ég mun gera í lífinu. Þetta var bara spurning um að ná í þetta eina stig. Sigur hefði verið frábær en nú þurfum við að njóta augnabliksins. Ég get ekki lýst þessu," sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Pétur hættur með Val Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni „Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ „Vona að þessi leikur verði epískur“ Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn „Er að fara út í þjálfun“ Sjá meira