Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 6. september 2015 21:47 Birkir Bjarnason var öflugur í leiknum í kvöld vísir/Daníel Þór Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld með jafntefli gegn Kasakstan. "Nei, það er svolítið erfitt. Við erum ekki alveg búnir að átta okkur á þessu," sagði Birkir. "Þetta var ekkert sérstakur leikur en við vissum að jafntefli myndi duga," bætti Birkir við en hann efast um að margir muni eftir úrslitum leiksins í framtíðinni. "Það eru allir bara rosalega ánægðir með að vera komnir á EM. Við erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár og þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda." Birkir segir að íslensku strákarnir hefðu verið rólegir í aðdraganda leiksins þrátt fyrir að takmarkið væri í augsýn. "Við vorum ekkert stressaðir, við vitum hvað við getum. Við vorum að vinna Holland og ég held að flestar þjóðir beri mikla virðingu fyrir okkur," sagði Birkir sem hrósaði varnarleik Íslands en liðið hélt hreinu í sjötta sinn í átta leikjum í undankeppninni í kvöld. "Við höfum spilað gríðarlega sterkan varnarleik og höfum líka skorað fullt af mörkum. Þetta er búið að vera nánast fullkomið," sagði Birkir. Stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld var mögnuð og segir Birkir að strákarnir hafi svo sannarlega fundið fyrir henni inni á vellinum. "Þetta hefur aldrei gerst áður og er ótrúlegt," sagði Birkir Bjarnason að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld með jafntefli gegn Kasakstan. "Nei, það er svolítið erfitt. Við erum ekki alveg búnir að átta okkur á þessu," sagði Birkir. "Þetta var ekkert sérstakur leikur en við vissum að jafntefli myndi duga," bætti Birkir við en hann efast um að margir muni eftir úrslitum leiksins í framtíðinni. "Það eru allir bara rosalega ánægðir með að vera komnir á EM. Við erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár og þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda." Birkir segir að íslensku strákarnir hefðu verið rólegir í aðdraganda leiksins þrátt fyrir að takmarkið væri í augsýn. "Við vorum ekkert stressaðir, við vitum hvað við getum. Við vorum að vinna Holland og ég held að flestar þjóðir beri mikla virðingu fyrir okkur," sagði Birkir sem hrósaði varnarleik Íslands en liðið hélt hreinu í sjötta sinn í átta leikjum í undankeppninni í kvöld. "Við höfum spilað gríðarlega sterkan varnarleik og höfum líka skorað fullt af mörkum. Þetta er búið að vera nánast fullkomið," sagði Birkir. Stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld var mögnuð og segir Birkir að strákarnir hafi svo sannarlega fundið fyrir henni inni á vellinum. "Þetta hefur aldrei gerst áður og er ótrúlegt," sagði Birkir Bjarnason að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira