Lífið

Efri stéttin: Hvernig á ekki að haga sér á fyrsta vinnudegi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Í nýjasta þætti Efri stéttarinnar er farið í gegnum það hvernig á ekki að haga sér þegar menn byrja að vinna á nýjum vinnustað.

Nema á þessum vinnustað tala allir í autotune sem gerir hlutina kannski aðeins erfiðari. Þá er aldrei gott að henda í einn „Chewbacca“

Sketsinn má sjá hér að neðan. Krakkarnir í Efri stéttinni hafa vakið lukku í sumar með grínsketsaþáttum sínum.

Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hluti þeirra hefur gert það gott í skemmtiþáttum Verzlunarskóla Íslands 12:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.